Þessi ristatóri lundi var á ferð á Skólavörðustíg í gær í fylgd aðstoðarkonu að safna fé fyrir stríðshrjáða í Úkraínu þaðan sem þau komu með þennan útbúnað.
Samkvæmt merkingu á búingnum var hann framleiddur í Úkraínu og aðstoðarkonan vel merkt líka með leyfisbréf til söfnunarinnar.






