Bandarískum bílaframleiðendum rennur kalt vatn milli skinns og hörunds vegna hótana Trumps forseta um að setja 50% toll á koparinnflutning. Ástandið í bandarískum bílaiðnaði var ekki beysið fyrir en þetta gæti slegið þá út af laginu.
Bandarískum bílaframleiðendum rennur kalt vatn milli skinns og hörunds vegna hótana Trumps forseta um að setja 50% toll á koparinnflutning. Ástandið í bandarískum bílaiðnaði var ekki beysið fyrir en þetta gæti slegið þá út af laginu.