Fæðingardagur þýska klæðskerans og tískukóngsins Hugo Boss (1885-1948). Hann vann náið og mikið með þýska Nasistaflokknum í síðari heimsstyrjöldinni, hannaði einkennisbúninga hermanna og stormsveita svo eftir var tekið. Þrátt fyrir það lifir vörumerki hans enn góðu lífi og er tákn um gæði án tilgerðar – smart.






