„Til hamingju með afmælið elsku vinur og samstarfsfélagi,“ segir Þórhallur Gunnarsson fjölmiðlamaður í afmæliskveðju til Andrésar Jónssonar almannatengils sem er 48 ára í dag:
–
„Þú býrð yfir ótal kostum, ert fjandi vel gefinn, jákvæður, lausnamiðaður, ráðagóður og mikill gleðigjafi. Þú átt auðvelt með að setja þig í spor annarra sem gerir þig frábærum ráðgjafa og þann besta í þínu fagi. Ég er stoltur af því að starfa með þér kæri vinur. Njóttu afmælisins með þinni góðu fjölskyldu.“