Kenneth Bruce Gorelick, betur þekktur sem tónlistamaðurinn Kenny G, er afmælisbarn dagsins (69). Hann sló í gegn með plötunni Duotones 1986 og tónlist hans er leikin jafnt í lyftum sem verslunum og jafnvel brúðkaupum.
Kenneth Bruce Gorelick, betur þekktur sem tónlistamaðurinn Kenny G, er afmælisbarn dagsins (69). Hann sló í gegn með plötunni Duotones 1986 og tónlist hans er leikin jafnt í lyftum sem verslunum og jafnvel brúðkaupum.