
Úkraínskur maður með söfnunarbauk fyrir stríðshrjáða landa sína gekk um miðbæ Reykjavíkur í gær og vakti athygli. Ekki síst vegna þess að með honum í för var risastór skógarbjörn en björnin er þjóðartákn Úkraínu.
Var þeim félögum vel tekið og safnaðist drjúgt.