Fæðingardagur Cillu Black (1943-2015), söngkonunnar frá Liverpool sem var besti vinur Bítlanna þegar ferill hennar hófst 1963 – með dyggri aðstoð þeirra. Hún átti hvern smellinn á fætur öðrum á vinsældalistum víða um heim og stytta af henni er fyrir utan Cavern klúbbinn í Liverpool þar sem bítlaæðið byrjaði.
CILLA BLACK
TENGDAR FRÉTTIR