Hann hefur verið kallaður „King of Country Music“, George Strait er afmælisbarn dagsins, 73 ár frá því hann leit dagsins ljós í Texas. Síðan þá hefur hann selt 120 milljónir hljómplatna og er í hópi söluhæstu tónlistarmanna af hvaða gerð sem er.
Hann hefur verið kallaður „King of Country Music“, George Strait er afmælisbarn dagsins, 73 ár frá því hann leit dagsins ljós í Texas. Síðan þá hefur hann selt 120 milljónir hljómplatna og er í hópi söluhæstu tónlistarmanna af hvaða gerð sem er.