
„Ég sagði að mig langaði svo í bol með rekstrarreikningi Eflingar sem ég gæti notað á miðstjórnarfundum og svoleiðis,“ segir verkalýðsforinginn Sólveig Anna og varð að ósk sinni:
„Perla snillingur reddaði einum fyrir mig!“
„Ég sagði að mig langaði svo í bol með rekstrarreikningi Eflingar sem ég gæti notað á miðstjórnarfundum og svoleiðis,“ segir verkalýðsforinginn Sólveig Anna og varð að ósk sinni: