Stórstjarnan Russel Crowe er afmælisbarn dagsins. Glæstur ferill hans er þakin verðlaunagripum af öllu tagi og hann getur leikið hvað sem er, spengilegur eða akfeitur, skiptir ekki máli. Hann er alþýðlegur þegar hann kemur til Íslands, borðar á Búllunni og tekur lagið á almannafæri sé þess óskað. Enda ágætur tónlistarmaður að auki.
RUSSEL CROWE (61)
TENGDAR FRÉTTIR