Ástfanginn náungi skildi eftir skilaboð fyrir kærustu sína með krítarkorti og pinni og bauð henni að gera sér glaðan dag með vinum og taka út hvaða fjárhæð sem er. Uppgefið pinn var:
Gaurinn klikkaði á einu. Nýja kærastan var stærðfræðingur og ekki lengi að reikna þetta út: 2.98127.
Hann sá aldrei kærustuna aftur né kortið. Þegar hann tékkaði á heimabankanum var allt horfið og hann sat eftir með með sárt ennið og heimskulegan húmor.