Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor, sem núorðið nýtur lífsins í Rio í Brasilíu, er afmælisbarn dagsins (72). Þar bjó stúlkan frá Ipanema, The Girl from Ipanema, sem lengi hefur verið óskalag Hannesar enda rættust draumar hans þar.
HANNES HÓLMSTEINN (72)
TENGDAR FRÉTTIR