Ragna Árnadóttir skrifstofustjóri Alþingis, fyrrum dómsmálaráðherra án þingsetu og fyrrum aðstoðarforstjóri Landsvirkjunnar um árabil hefur verið ráðin forstjóri Landsnets. Ragna er 58 ára og gift Magnúsi Jóni Björnssyni tannlækni.
Hér er grein sem hún skrifaði í Úlfljót, tímarit laganema, um innleiðingu orkupakka 3 sem hefur verið mikið gagnrýnd þegar í ljós kom að raforkuverð hefur hækkað mjög: Smellið hér!