SMS-skilaboðum rigndi yfir fjölda landsmanna í dag um að búið væri að loka fyrir Netflix og viðtakendum bent að fara inn á reikninginnminn.com. Skilaboðin komu frá Þýskalandi.
Eins og einn viðtakandi orðaði það: „Og ég er ekki einu sinni með Netflix og hef aldrei verið. Ekki snerta!“