Sagt er að á fundum um myndun nýs meirihluta í Reykjavík hafi þeirri hugmynd verið kastað fram að gera Katrínu Jakobsdóttur fyrrum forsætisráðherra og forsetaframjóðanda að borgarstjóra. Eru viðsemjendur erkki alveg með á hreinu hvort það sé góð hugmynd eða slæm.