Fæðingardagur Charles Darwin (1809-1882), náttúrufræðingsins sem hristi upp í heimsbyggðinni með bók sinni „On the Origin of Species“ – Uppruni tegundanna. Að allar lífverur ættu sér sama upphafspunkt og þannigt væri maðurinn kominn af öpum osfrv. Þar af leiddi að þeir hæfustu lifðu af – og er það enn í góðu gildi. Darwin fær óskalag með The Monkees:
CHARLES DARWIN (1809-1882)
TENGDAR FRÉTTIR