Lýðveldissinni skifar:
–
Nú er enga sögu að finna lengur á vefslóðinni forseti.is en samkvæmt henni hófst
saga íslenska forsetaembættisins með Höllu Tómasdóttur. Ekkert er að finna um verk fyrirrennara hennar í embætti
Viti maður hinsvegar hvað fyrri forsetar heita þá má finna þeirra verk á www.gudni.forseti.is eða www.olafur.forseti.is en tengla á þessar síður má finna með töuverðri fyrirhöfn á www.forseti.is