HomeGreinarVIÐSKIPTI VIÐ INGÓLFSBRUNN ÞORNA UPP

VIÐSKIPTI VIÐ INGÓLFSBRUNN ÞORNA UPP

Skúli fógeti er enn á sínum stað við Miðbæjarmarkaðinn sem trónir að baki hans.
Skúli fógeti er enn á sínum stað við Miðbæjarmarkaðinn sem trónir að baki hans.

Verslanir og þjónusta við Ingólfsbrunn virðast vera þorna upp í miðbænum. Miðbæjarmarkaðurinn í Aðalstræti er ekki lengur svipur hjá sjón þar sem áður voru blómleg viðskipti á jarðhæð og í kjallaranum líka. Ekkert eftir nema bjórkrá í innsta horni sem varla sést. Te & Kaffi hvarf fyrir skemmstu og síðasta verslunin við Ingólfsbrunn, Madison snyrtivöruverslun, er nú að loka.

Áður fyrr voru þarna Alain Mikli, framsækin gleraugnabúð, Ferðamiðstöðin sem síðar varð Ferðaskrifstofa Reykjavíkur, Garðar í Herragarðurðinum og í kjallara vinsælt kaffihús með súpur og samlokur, fótsnyrtistofa og hárgreiðslustofa.

„Það er af sem áður var,“ sagði vegfarandi sem smellti mynd af síðustu búðinni sem nú lokar.

TENGDAR FRÉTTIR

BRÚÐKAUPSMYND Í KOLAPORTINU

"Jesús blæs i seglin meðan brúðhjónin leggja árar í bát og stefna út í óvissuna," heitir þessi mynd. Fæst í Kolaportinu - aðeins þetta eina...

RAGNA OG ORKUPAKKI 3 Í ÚLFLJÓTI

Ragna Árnadóttir skrifstofustjóri Alþingis, fyrrum dómsmálaráðherra án þingsetu og fyrrum aðstoðarforstjóri Landsvirkjunnar um árabil hefur verið ráðin forstjóri Landsnets. Ragna er 58 ára og...

DANIR VILJA KAUPA KALIFORNÍU – „BRING HYGGE TO HOLLYWOOD“

Hafin er undirskriftarsöfnun í Danmörku með tilheyrandi fjársöfnun til að kaupa Kaliforníu undir yfirskriftinni: "Bring hygge to Hollywood". Er þetta gert sem svar við...

AUGLÝST EFTIR AUKNU LÍFI Í REYKJAVÍK

Frá hinu opinbera: - Reykjavíkurborg leitar nú eftir áhugasömum einstaklingum eða hópum til að taka þátt í verkefninu Torg í biðstöðu 2025. Að þessu sinni er...

DJ DÓRA GIFTIST Í 75 ÁRA GÖMLUM BRÚÐARKJÓL ÖMMU SINNAR

Þessi frétt var að birtast í bresku útgáfunni af tímaritinu Vogue: DJ Dóra Júlía Agnarsdóttir wore her grandmother’s 75-year-old wedding dress – accessorised with a...

ÍSLENSKAR „FITUBOLLUR“ Í GÓÐUM MÁLUM

Borist hefur póstur: - Algengur mánaðarskammtur af þyngdarstjórnunarlyfinu Ozempic/Wegovy kostar 27 þúsund krónur. Sjúkratryggingar niðurgreiða lyfið ekki ef það er notað við þyngdarstjórnun, aðeins ef því...

BORGARSTARFSMENN ÁNÆGÐARI EN BORGARSTJÓRI

Ný viðhorfskönnun meðal starfsfólks Reykjavíkurborgar sýnir að 88% starfsfólks Reykjavíkurborgar er ánægt í starfi. Niðurstöður sýna að á heildina litið upplifir starfsfólk starfsstaðinn Reykjavíkurborg...

LÍKBÍL LAGT VIÐ ELLIHEIMILI

"Það mætti ætla að þessum líkbíl sé lagt þarna við  Hringbraut til þess að þjónusta Elliheimilið Grund," segir Hilmar Þór Björnsson arkitekt og áhugamaður...

BÓKADRAUMUR ÓLAFS

"Það kæmi kannski út bók fyrir næstu jól, ég reyni ekki að finna nafn á hana," segir Ólafur Óskar Axelsson arkitekt og faðir píanósnillingsins...

BEINT FRÁ BÓNDA

Ferskt grænmeti beint frá bónda. Myndin er tekin í Póllandi í gær.

STÖÐUMÆLAHRELLIR LEIKUR LAUSUM HALA Í MIÐBORGINNI

Stöðumælahrellir leikur lausum hala í miðborg Reykjavíkur og virðist njóta þess að koma bílstjórum úr jafnvægi. Hann setur "stöðumælasektir" undir rúðuþurrkur bifreiða sem þegar...

DAGMAR ER DRAUMUR OG HEIMSMEISTARI

Dagmar Agnarsdóttir ólst upp í Smáíbúðahverfinu og hóf skólagönguna í Breiðagerðisskóla þar sem hún var alltaf minnst í bekknum. En nú er hún orðin...

Sagt er...

SMS-skilaboðum rigndi yfir fjölda landsmanna í dag um að búið væri að loka fyrir Netflix og viðtakendum bent að fara inn á reikninginnminn.com. Skilaboðin...

Lag dagsins

Stefán Jón Hafstein fjölmiðlamaður og Hallgrúmur Helgason fjöllistamaður eiga báðir afmæli sama dag - Stefán sjötugur og Hallgrímur sextíuogsex. Þeir fá óskalag frá öðru...