Bandaríski leikarin Alan Alda er afmælisbarn dagsins (89). Líklega þekktastur hér á landi í þeim hópi sem horfði á Kanasjónvarpið í Keflavík þar sem hann fór á kostum í stríðslæknaþáttunum M*A*S*H. Hefur hlotið sex Grammyverðlaun, Golden Globe og Tony Award og átt stórleik í kvikmyndunum The Aviator, Crimes og Misdemeanors. Svo ekki sé minnst á þrjár Woody Allen myndir.
ALAN ALDA (89)
TENGDAR FRÉTTIR