„Gat varla notið samverustundarinnar vegna ráns, var í áfalli, samt var það var ekki ég sem borgaði…en því betur fer voru vöfflurnar og latte best ever!“, segir Regína Vilhjálmsdóttir dýravinur og náttúruunnandi eins og hún segir sjálf á samfélagsmiðlum.
Regína fór á kaffihús í 101 Reykjavík með þriggja manna fjölskyldu sinni, tveir fullorðnir og eitt barn. Pantaði hún tvo súkkulaði með rjóma, einn latte og tvær vöfflur með sultu og rjóma. Samtals kostaði þetta 6.950 krónur: