Fæðingardagur gríska skipakóngsins Onassis (1906-1975), hefði orðið 119 ára. Onassis, sem var hálfur Argentínumaður, hóf viðskiptaferill sinn þar með tóbakssölu sem blósmtraði svo í siðari heimssyrjöldinni að úr varð grískt skipafélag sem varð það stærsta í einkaeigu í heiminum. Byggði velgengni sína á olíuflutningum frá Arabaríkjum. Svo lét hann sig ekki muna um að giftast Jackie Kennedy forsetafrú Bandaríkjanna nokkrum misserum eftir að Kennedy forseti var myrtur í Dallas.