Þetta blasir við viðskiptavinum Eymundsson í Austurstræti þegar þeir ganga inn í búðina. Heill veggur á vinstri hönd á besta stað; íslenskar barnabækur á ensku.
Úrvalið er mikið og túristarnir elska þetta, hugsa til barnabarnana heima eða kaupa bara sem minjagrip.