Muhammad Ali (1942-2016) hefði orðið 83 ára í dag. Mesti hnefaleikari allra tíma og þó hann hafi skipt um nafn á miðjum ferli, orðið Muhmad Ali í stað Cassius Clay, breytti það engu. Hann hélt áfram að fljúga eins og fiðrildi og stinga eins býfluga í hringnum. Óviðráðanlegt ólíkindatól. Hann lést 74 ára.