„Hvílíkir tímar sem við lifum á!,“ segir Guðmundur Franklín Jónsson Hægri grænn leiðsögumaður og frambjóðandi:
„Sjaldgæfur stjarnfræðilegur atburður mun eiga sér stað daginn eftir (21. jan) embættistöku Donald Trump. Sjö reikistjörnur munu raðast upp í beina línu og prýða himininn, sýnilegt um allan heim.“