Nathan & Olsen, að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, hefur stöðvað sölu og innkallað frá neytendum Döðlur saxaðar frá Til hamingju.
Kvartanir hafa borist um vonda lykt/bragð af döðlunum. Mögulega eru matvælin skemmd og því óhæf til neyslu.