„Hérna er hattur sem ég keypti fyrir slikk á útimarkaði á Spáni fyrir nokkrum árum,“ segir Árni Siguðsson fyrrum framkvæmdastjóri Stjórnunarfélagsins:
„Það merkilega er að þegar ég skartaði honum (eða öðrum frá Guðsteini) þegar ég kíkti í búðir td. í Kringlunni fékk ég miklu betri þjónustu. Allt í einu var maður orðinn “höfðingi”. Tók eftir og þótti vænt um.“