HomeGreinarLENTI Í SNJÓFLÓÐI Í GRAFNINGI VIÐ ÞINGVALLAVATN

LENTI Í SNJÓFLÓÐI Í GRAFNINGI VIÐ ÞINGVALLAVATN

„Eftir annars vel heppnaða norðurljósaferð lentum við félagarnir í frekar óskemmtilegri lífsreynslu þegar við vorum ný lagðir af stað til Reykjavíkur. En snjóflóð féllu á okkur á Grafningsvegi vestan við Þingvallavatn,“ segir Ásmundur Þorvaldsson sem er ýmsu vanur úr jeppaferðum en þarna brá honum:

„Litlu mátti muna en þar sem flóðin féllu allt í kringum okkur og reyndar kom ein spíjan beint á bílinn hjá mér, þarna er vegurinn í þverhníptri hlíðinni sem liggur beint út í vatnið.“

TENGDAR FRÉTTIR

VERÐUR BJARNI BEN KLAPPAÐUR UPP – AFTUR?

Borist hefur póstur: - Sagt er að ekki sé allt sem sýnist varðandi brotthvarf Bjarna Ben úr íslenskri pólitík. Bjarni hefur tilkynnt að hann taki sér nú...

HUNDASOKKAR Í HÁLKUNNI

Mörgum verður hált á svellinnu í kuldakastinu sem yfir gengur. Hundum líka sem sumir eru komnir í sokka. Hundaeigandi á förnum vegi var spurður...

33 ALÞINGISMENN MISSA VINNUNA

„Nú hafa 33 alþingismenn misst vinnuna,“ segir Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur og samfélagsrýnir: „Eftir að biðlaunum líkur – þingmenn eiga mislangan rétt til þeirra, þeir þurfa...

SNERTING TEKJUHÆSTA MYND ÁRSINS

"Árið 2025 lítur út fyrir að verða spennandi fyrir kvikmyndaáhugafólk, með fjölbreyttu úrvali nýrra mynda sem koma í bíó," segir Alfreð Ásberg bíókóngur í...

EINN Í HOLU Á LAUGAVEGI

Þessi hola á Laugavegi virðist heldur saklaus nema ef gangandi vegfarendur detta ofan í hana. Þegar betur er að gáð glittir í mann í...

LÆRIÐ AÐ HNÝTA FORSETAKLÚT – MYNDBAND

Halla Tómasdóttir forseti Íslands sló fyrst í gegn í kosningabaráttu sinni þegar hún mætti með klút í sjónvarpið. Halla hafði verið hás og nánast...

KRYDDSÍLDIN BETRI EN SKAUPIÐ

Stöð 2 og Ríkissjónvarpið voru með skemmtiþætti á Gamlárs. Stöð 2 með Kryddsíldina og Ríkið með Skaupið. Kryddsíldin var skemmtilegri en Skaupið. Vegna þess að...

KÁRI OG EVA GIFTU SIG Í GARÐAKIRKJU Á GAMLÁRSDAG

Dr. Kári Stefánsson og Eva Bryngeirsdóttir giftu sig í Garðakirkju á Álftanesi í hádeginu á gamlársdag. Athöfnin var stutt og falleg, Kári var í...

TVEIR FYRIR EINN 2025

Tveir fyrir einn, tvö jólatré, tvær bombur 2025.

AKSTUR Í ÓFÆRÐ

"Langt er síðan ég lærði að aka bíl í skafrenningi og vondu skyggni," segir Sigurður G. Tómasson fjölmiðlamaður og fyrrum borgarfulltrúi: "Ef maður sér ekki...

BROSKALL Í KIRKJU

Í Hallgrímskirkju er stór, margarma kertastjaki þar sem kirkjugestir geta sett sprittkerti til minningar með kærleika. Kertin eru seld á staðnum fyrir 100 kall...

KARLSON TEFLIR VIÐ PÁFANN

Þjóðólfur bóndi í Endatafli sendir vísu: Karlson angrar karlaraus, kannski þeir reglur efla: Á borunni og brókarlaus, ber við Páfann að tefla! 

Sagt er...

Byggingafulltrúanum í Reykjavík finnst ekkert athugavert við risaskemmuna sem reist hefur verið við Álfabakka og skyggir þar á líf og útsyni íbúa í næsta...

Lag dagsins

Séra Davíð Þór Jónsson prestur í Laugarneskirkju er afmælisbarn dagsins (60). Davíð Þór hefur víða farið, verið útvarpsstjarna með Radíusbræðrum, ritstjóri tímaritsins Bleikt og...