Séra Davíð Þór Jónsson prestur í Laugarneskirkju er afmælisbarn dagsins (60). Davíð Þór hefur víða farið, verið útvarpsstjarna með Radíusbræðrum, ritstjóri tímaritsins Bleikt og Blátt, frambjóðandi sósíalista til Alþingis svo fátt eitt sé talið. Hann fær óskalagið Jesus Christ Superstar: