HomeGreinar33 ALÞINGISMENN MISSA VINNUNA

33 ALÞINGISMENN MISSA VINNUNA

„Nú hafa 33 alþingismenn misst vinnuna,“ segir Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur og samfélagsrýnir:

„Eftir að biðlaunum líkur – þingmenn eiga mislangan rétt til þeirra, þeir þurfa að hafa setið tvö kjörtímabil til að eiga rétt á sex mánuðum – þurfa flestir fráfarandi þingmenn að finna sér vinnu. Ekki allir, því sumir eru eftirlaunþegar og aðrir geta sinnt eigin atvinnurekstri aftur. Og þetta verður mismunandi erfitt, þeir sem eru yfir fimmtugt og eru ekki með menntun á þröngu sviði sem þeir geta gengið að aftur (læknisfræði, tölvunarfræði o.fl.) geta átt erfitt…

Og almenningur telur það sennilega spillingu að þeir fái vinnu aftur – kannski flest aðra vinnu en einföld láglaunastörf? En eru það eðlileg sjónarmið – eru þessir fráfarandi þingmenn óhæfir til festra starfa og komast hvergi að nema í gegnum klíku?…

Höfum hins vegar í huga þegar þessir 33 þingmenn sem núna vantar starf að þeir eru í ákveðnu efni okkar hæfustu fulltrúar. Óskum þeim velfarnaðar og þess, að reynsla þeirra, þekking og tengsl nýtist sem best.“

Previous article
Next article
TENGDAR FRÉTTIR

LENTI Í SNJÓFLÓÐI Í GRAFNINGI VIÐ ÞINGVALLAVATN

"Eftir annars vel heppnaða norðurljósaferð lentum við félagarnir í frekar óskemmtilegri lífsreynslu þegar við vorum ný lagðir af stað til Reykjavíkur. En snjóflóð féllu...

HUNDASOKKAR Í HÁLKUNNI

Mörgum verður hált á svellinnu í kuldakastinu sem yfir gengur. Hundum líka sem sumir eru komnir í sokka. Hundaeigandi á förnum vegi var spurður...

SNERTING TEKJUHÆSTA MYND ÁRSINS

"Árið 2025 lítur út fyrir að verða spennandi fyrir kvikmyndaáhugafólk, með fjölbreyttu úrvali nýrra mynda sem koma í bíó," segir Alfreð Ásberg bíókóngur í...

EINN Í HOLU Á LAUGAVEGI

Þessi hola á Laugavegi virðist heldur saklaus nema ef gangandi vegfarendur detta ofan í hana. Þegar betur er að gáð glittir í mann í...

LÆRIÐ AÐ HNÝTA FORSETAKLÚT – MYNDBAND

Halla Tómasdóttir forseti Íslands sló fyrst í gegn í kosningabaráttu sinni þegar hún mætti með klút í sjónvarpið. Halla hafði verið hás og nánast...

KRYDDSÍLDIN BETRI EN SKAUPIÐ

Stöð 2 og Ríkissjónvarpið voru með skemmtiþætti á Gamlárs. Stöð 2 með Kryddsíldina og Ríkið með Skaupið. Kryddsíldin var skemmtilegri en Skaupið. Vegna þess að...

KÁRI OG EVA GIFTU SIG Í GARÐAKIRKJU Á GAMLÁRSDAG

Dr. Kári Stefánsson og Eva Bryngeirsdóttir giftu sig í Garðakirkju á Álftanesi í hádeginu á gamlársdag. Athöfnin var stutt og falleg, Kári var í...

TVEIR FYRIR EINN 2025

Tveir fyrir einn, tvö jólatré, tvær bombur 2025.

AKSTUR Í ÓFÆRÐ

"Langt er síðan ég lærði að aka bíl í skafrenningi og vondu skyggni," segir Sigurður G. Tómasson fjölmiðlamaður og fyrrum borgarfulltrúi: "Ef maður sér ekki...

BROSKALL Í KIRKJU

Í Hallgrímskirkju er stór, margarma kertastjaki þar sem kirkjugestir geta sett sprittkerti til minningar með kærleika. Kertin eru seld á staðnum fyrir 100 kall...

KARLSON TEFLIR VIÐ PÁFANN

Þjóðólfur bóndi í Endatafli sendir vísu: Karlson angrar karlaraus, kannski þeir reglur efla: Á borunni og brókarlaus, ber við Páfann að tefla! 

HVERJIR ERU ÞETTA?

Hverjir eru þetta? er spurt. Og svarið er: Bruce Springsteen og íslensku túbadorinn JoJo á Strikinu í Kaupmannahöfn 1988.

Sagt er...

Tvær brennur verða haldnar í Reykjavík á þrettándanum, mánudaginn 6. janúar 2025, annars vegar við Ægisíðu og hins vegar við Gufunesbæ í Grafarvogi. Austurmiðstöð kveður...

Lag dagsins

Gunnar Þórðarson, tónskáld í poppi, rokki og óperum, er afmælisbarn dagsins. Hér er hans fyrsta sem kom út á plötu, Fyrsti kossin 1964. Þá...