Gítarleikari Rolling Stones er afmælisban dagsins. Keith Richards er orðinn 81 árs og enn í fullu fjöri, virðist reyndar ódrepandi. Hann er ekki aðeins gítarleikari Rollingana heldur einnig meðhöfundur flestra laga sveitarinnar ásams æskuvini sínum, Mick Jagger. Hér tekur hann létt sóló: