Fæðingardagur Colonel Sanders (1890-1980) sem hefði orðið 134 ára í dag. Stofnaði Kentucky Fried Chicken (KFC) í Kreppunni miklu og framleiðslan byggði á „leyniuppskrift“ hans sjálfs og sérstakri þrýstisteikingu. Ein vegasjoppa varð að mörgum með vörumerkjaleigu sem hann stjórnaði sjálfur. Fyrirtækið seldi hann 1964,var alltaf til staðar sem andlit KFC og líkaði ekki alltaf þróunin sem varð á.