Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, stjórnmálakona um áratugaskeið, heldur upp sjötugsafmæli sitt í Hörpu síðdegis á Gamlársdag sem er afmælisdagur hennar. Afmælið er fyrir boðsgesti og er búist við um 300 manns.
Það er völlur á Steingrími St.Th. Sigurðssyni listmálara (1925-2000) á þessari mynd sem tekin var í aldingarðinum Eden í Hveragerði á meðan sá staður...
1. febrúar 2025 mun kaffihúsið Plantan taka við og opna bistró veitingastað í Norræna húsinu. Plantan bistró mun bjóða upp á lítinn árstíðarbundin matseðil...
Loka þarf Árbæjarlaug á föstudaginn, 20. desember, vegna viðhalds. Þá er rask á opnunartíma í Vesturbæjarlaug vegna niðurrifs á saunaklefum.
Nýlega hófst fyrsti fasi í...
Til stendur að opna Stórvalsstofu í rúmgóðum kjallara í Húsi Máls og menningar á Laugavegi sem er að verða einnn vinsælasti viðkomustaður ferðamanna í...