Ísland trónir á toppi lista Globe Peace Index yfir 10 öruggustu lönd í heimi fyrir ferðamenn. Ástæðan: Glæpatíðni er nánast engin og viðvarandi pólitískur stöðugleiki!
Mælt er með Bláa lóninu, norðurljósunum og Gyllta hringnum; Gullfossi og Geysi.
Í öðru sæti listans er Sviss, svo kemur Noregur, Finnland, Austurríki, Danmörk, Portúgal, Slóvenía, Írland og í tíunda sætinu er Lúxemborg.