Nú er hægt að fara í útilegur og fjallgöngur með páfagaukinn sinn í sérhannaðri tösku með fylgihlutum. Kostar innan við 10 þúsund krónur á Amazon.
Bylting fyrir páfagaukaeigendur og ekki síður páfagaukana sjálfa. Yndislegt fyrir þá að að fá að fara með á Úlfarsfell svo ekki sé minnst á Þjóðhátíð í Eyjum eða aðrar bæjarhátíðir.