„Ég veit ekki hvað ég á að kjósa. Hvað á ég að kjósa? Og af hverju?“ spyr Óttar M. Noðrfjörð rithöfundur og er ekki einn um það nú þegar kjördagur er aða renna upp.
Hlutfall óákveðinna hlýtur að vera óvenju hátt nú þegar framboðið er svona mikið. Eins og Subway. Hvað á maður að fá sér? Og hvers vegna?.