Thulin Johansen, yngsti bróðir Rolfs heitins Johansen, hefur víða komið við í atvinnulífinu eins og hann á kyn til – allt frá Icelandair til Pylsuvagnsins í Laugardal. Nú hefur hann snúið sér að málaralist og býður verk til kaups á samfélagsmiðlum:
Til sölu
Stærð 90×90 í ramma
Verð 200.000 kr