Bandaríski kvikmyndaleikarinn Ed Harris er afmælisbarn dagsins (74). Hver man ekki eftir Apollo 13, The Truman Show, Pollock, The Hours, The Right Stuff, The Rock, A Beautiful Mind, Snowpiercer, Pollock og Appaloosa?“ Svo getur Ed Harris líka sungið:.