
„Svona morgun!“ sagði Dagur B. Eggertsson þegar hann mætti til vinnu í Ráðhúsið við Tjörnina í morgun. Smellti mynd út um gluggann og hélt áfram:
„Gott að heyra að staðsetning gossins ógni ekki öðrum innviðum en Grindavíkurvegi. Hugsa til Grindvíkinga. Og vona að þessu fari nú að linna.“