„Við Steinunn höfðum áhyggjur af því að geta ekki kosið. Komum hingað til Tenerife áður en utankjörstaðakosning hófst heima og förum ekki til Íslands fyrr en í desember. Enginn ræðismaður hér,“ segir Markús Örn Antosson fyrrum borgarstjóri og útvarpsstjóri aem hefur aldrei látið sig vanta á kjörstað enda stundum sjálfur í framboði. En þetta reddaðist: