Anthon Berg, konunglega danska konfektið, er komið í verslanir og þá getur aðventan hafist. Aðeins 1.898 krónur kassinn – sama verð á og tveimur pulsum.
–

Galdurinn við Anthon Berg konfektið er marzipanið sem garðyrkjumanninum Anton Berg datt í hug að setja sem fyllingu í súkkulaðihjúp í verslun sinni á Gammel Strand í Kaupmannahöfn 1884.