Maggi í Tjöruhúsinu á Ísafirði, einum þekktasta veitingastað á landinu og þó víðar væri leitað, er sjötugur í dag. Jóhann Hauksson fjölmiðlamaður, bróðir Magga, sendir honum fallega afmæliskveðju:
–
„Elsku besti bróðir minn, Magnús Hauksson, hefur sjö áratugi að baki frá og með deginum í dag. Móðir okkar heitin, Erla Jóhannsdóttir, á sama afmælisdag og hefði orðið 94 ára. Blessuð sé minning mömmu.
Maggi er sprækur, útsjónasamur, duglegur, greiðvikinn og gjafmildur mannvinur, sem hjálpað hefur mörgum til manns. Hann er pragmatískur (líka pólitískt) og fordómalaus.
Hann og Ragnheiður Halldórsdóttir, eiginkona hans, hafa brallað margt á lífsleiðinni. Fyrir utan það að hafa alið þrjú yndisleg börn, Hauk Sigurbjörn, Salóme Katrínu og Guðmund Björgvin (og sannarlega alið upp fleiri að einhverju leyti) eru þau líklega þekktust fyrir að hafa komið á fót veitingastaðnum Tjöruhúsinu á Ísafirði sem þau reka enn. Flestir vita að orðspor Tjöruhússins hefur borist langt út fyrir landsteinana og verið ferðaþjónustu á Vestfjörðum mikil lyftistöng undanfarna tvo áratugi eða svo.
Til hamingju með daginn kæri bróðir. Megi góð heilsa og hamingja fylgja þér hvert fótmál.“
Frá hinu opinbera:
-
Reykjavíkurborg og Kópavogur hafa samþykkt að kynna tillögur að rammahluta aðalskipulags fyrir fyrstu lotu Borgarlínunnar. Fyrsta lotan er á milli Ártúnshöfða í...
Morgunblaðið í Hádegismóum fékk óvæntan gest á dögunum þegar sósíalistaforinginn Gunnar Smári mætti þar í viðtal við Andrés Magnússon sem talinn er koma til...
Skólahljómsveit Austurbæjar hélt upp á 70 ára afmæli með afmælistónleikum í Norðurljósasal Hörpu um helgina. Tónleikarnir slógu í gegn hjá viðstöddum en húsfyllir var...
"Í kvöld og öll kvöld er ég þakklát fyrir að vera dóttir mömmu minnar," segir Sanna Magdalena Mörtudóttir, sósíalistinn og spútnikin í yfirstandi kosningabaráttu...
Ármann Reynisson, landsþekktur fagurkeri, rithöfundur og fyrrum fjármálafursti, hyggur á landvinninga í fjármálakerfinu og veðjar á skíra gull:
"Á annað ár hef ég ásamt Halldóri...
Sigur Donalds Trumps hefur farið sérstaklega illa í sumt starfsfólk Reykjavíkurborgar. Kona sem titlar sig ,,sérfræðing í stjórnsýslusnatti” skrifar status á FacEbook, sem aðrir...
Kuldahrollur er í Íslendingum sem búsettir eru í Bretlandi vegna laga sem taka gildi um áramót og svipta þá íslenskum persónuafslætti. Lögin áttu að...
Frá gömlum Krata:
-
Fákunnátta Lenyu Rúnar oddivita Pírata í Reykjavík Norður í spurningaþætti hjá Morgunblaðinu vakti athygli á dögunum. Hún kvað Pírata vilja leggja á...
Bandaríska leikkonan Anne Hathaway er afmælisbarn dagsins (42). Ljúfsárir gamanleikir leika í höndum hennar og harðsoðið drama líka. Og hún getur sungið: .
https://www.youtube.com/watch?v=rvOg9VwGTnA