HomeGreinarHUGMYND ALDARINNAR - HÓTEL SEM HJÚKRUNARHEIMILI

HUGMYND ALDARINNAR – HÓTEL SEM HJÚKRUNARHEIMILI

„Þannig er að á Búllunni hefur i 20 ár verið í boði „tilboð aldarinnar“ sem er búlluborgari, franskar og gosdrykkur. Nú er ég með hugmynd sem ég kalla „hugmynd aldarinnar“, –  fékk hana um daginn. Þetta tengist veru minni á Alþingi,“ segir Tommi á Búllunni einnig þekktur sem Tómas A. Tómasson alþingismaður:
„Eins og allir vita þá er skortur á hjúkrunarheimilum nánast allstaðar á landinu eftir því sem mér skilst. Þá eru um og yfir 100 manns á biðlista inni á Landsspítala sem bíða eftir plássi. Fyrir utan alla aðra sem eru að bíða eftir plássi.
„Þegar hótel Saga var til sölu þá vildi ég að því yrði breitt í hjúkrunarheimili, hugsa að flestir eldri borgarar hefðu þegið að búa a Sögu. Saga var gott 4 stjörnu hótel í fullum rekstri, um og yfir 200 herbegi og svítur. Með alls kyns fundarsölum og veizlusölum svo ég tali nú ekki um Súlnasalinn og Átthagasalinn sem flestir af minni kynslóð þekkja. Þetta var eins borðleggjandi og það gat verið. En Saga var tekin og breytt í íbúðir fyrir námsmenn sem vissulega þurfa á húsnæði að halda.
Það sem ég hefi verið að hugsa er eftirfarandi: Í Reykjavík eru nokkur stór hótel sem flest eru 4 stjörnu. Þessi hótel hafa allt sem þarf til að breyta þeim í hjúkrunarheimili. Ég hitti þá félaga Willum og Sigurð Inga í dag í þinginu og viðraði þessa hugmynd við þá.  Fékk svo sem lítil viðbrögð. En ég segi, þó eitt svona hótel væri keypt á uppsprengdu verði og breitt í hjúkrunarheimili þá mundi það samt vera ódýrara en að byggja nýtt.  Þetta væri hægt að gera á „no time“ eins og sagt er. Halló! Það sárvantar pláss!
Sé ekkert þessu til fyrirstöðu nema ákvörðunatöku þeirra sem ráða en það eru Willum og Sigurður Ingi. Spurningin er hvort þeir þori. Boltinn er hjá þeim.“
TENGDAR FRÉTTIR

HUNDASKÍTUR Í HÖGGMYNDAGARÐI

Húsmóðir í Vesturbænum skifar: Myndhöggvarafélagið hefur útbúið viðvörunarskilti við innganginn í sýningargarði félagsins á Nýlendugötu. Mætti vera á fleiri stöðum borgarinnar og víðar. Eigandinn er...

KAFFIHÚS GAMLA FÓLKSINS Á GRUND

Frá hjúkrunarheimilinu Grund við Hringbraut - Við vekjum athygli á því að nú hefur kaffihúsið Kaffi Grund verið opnað. Það er nú opið alla daga vikunnar...

„SKÖMMIN ER MÍN“ – JÓN ÓSKAR HORFÐI Á VIGDÍSI

"Skömmin er mín," segir myndlistamaðurinn Jón Óskar sem lærði frönsku í menntaskóla og var að horfa á marglofaða sjónvarpsþætti um Vigdísi forseta: "Ég var algjör...

TVEIR MILLJARÐAR FYRIR LÓÐ Í LAUGARDAL

Borgarráð hefur samþykkt að úthluta Þjóðarhöll ehf. byggingarétt á lóð Laugardalshallar við Engjaveg. Heildargreiðsla fyrir byggingarrétt og gatnagerðargjöld eru rúmir tveir milljarðar króna -...

VIÐBYGGING GLEYPIR HÚS BJARKAR Á GRETTISGÖTU

Engu er líkara en viðbygging við gamalt timburhús á Grettisgötu 40 sé hreinlega að gleypa það frá götu séð. Gamla húsið var eitt sinn...

DAUÐROTAÐUR KÖTTUR HEILLAR TÚRISTA Á HVERFISGÖTU

Vegfarandi sem leið átti um Hverfisgötu í dag rak augun í steinsofandi kött í útstillingarglugga verslunar. Hélt hann fyrst að kötturinn væri dauður, kannski...

VALKYRJURNAR KOMNAR Í LUNDABÚÐIRNAR

Valkyrjurnar þrjár sem slegið hafa í gegn í íslenskri pólitík eru komnar í lundabúðirnar í Reykjavík. Ekki er hægt að fá þær þrjár í...

HIS MASTER´S VOICE

Eitt frægasta vörumerki 20. aldarinnar; His Master's Voice. Hundurinn hét Nipper vegna þess að hann "nippaði" alltaf aftan í fótleggi fólks sem átti leið hjá....

TUNGLIN OG TRUMP

"Hvílíkir tímar sem við lifum á!," segir Guðmundur Franklín Jónsson Hægri grænn leiðsögumaður og frambjóðandi: "Sjaldgæfur stjarnfræðilegur atburður mun eiga sér stað daginn eftir (21....

UMMERKI EFTIR MANNINN EN MANNVERAN HVERGI SJÁANLEG

Þann 17. janúar opnar samsýningin "VEÐRUN" á verkum félaga í FÍSL – Félags íslenskra samtímaljósmyndara - í Ljósmyndasafni Reykjavíkur sem hluti af Ljósmyndahátíð Íslands...

TÍU LITLIR BANKASTRÁKAR Í KOLAPORTINU – 12.000 KRÓNUR

Þessi bók eftir Óttar Norðfjörð er uppseld fyrir löngu en eitt eintak er til í Kolaportinu og kostar 12.000 krónur.

VINNA MEÐ LITLUM FYRIRVARA

Þessi auglýsing birtist á samfélagsmiðlum undir fyrirsögninni Vinna á Selfossi með stuttum fyrirvara: Hæhæ. Ég er 45 ára karl frá Úkraínu sem nú bý einn...

Sagt er...

Þetta blasir við viðskiptavinum Eymundsson í Austurstræti  þegar þeir ganga inn í búðina. Heill veggur á vinstri hönd á besta stað; íslenskar barnabækur á...

Lag dagsins

Enska söngkonan Sade er afmælisbarn dagsins (66). Fædd í Nígeríu en sló í gegn viða um heim með plötunni Diamond Life 1984. Áður hafði...