Arnaldur kemur inn í jólabókaflóðið með flottri vöruframsetningu sem fer ekki framhjá neinum sem á leið í bókabúðir. Pakkaður inn eins og konfektframleiðendur gera við sína vöru. Anton Berg hefði ekki gert þetta betur.
Húsmóðir í Vesturbænum skifar:
Myndhöggvarafélagið hefur útbúið viðvörunarskilti við innganginn í sýningargarði félagsins á Nýlendugötu. Mætti vera á fleiri stöðum borgarinnar og víðar. Eigandinn er...
Frá hjúkrunarheimilinu Grund við Hringbraut
-
Við vekjum athygli á því að nú hefur kaffihúsið Kaffi Grund verið opnað. Það er nú opið alla daga vikunnar...
"Skömmin er mín," segir myndlistamaðurinn Jón Óskar sem lærði frönsku í menntaskóla og var að horfa á marglofaða sjónvarpsþætti um Vigdísi forseta:
"Ég var algjör...
Borgarráð hefur samþykkt að úthluta Þjóðarhöll ehf. byggingarétt á lóð Laugardalshallar við Engjaveg. Heildargreiðsla fyrir byggingarrétt og gatnagerðargjöld eru rúmir tveir milljarðar króna -...
Vegfarandi sem leið átti um Hverfisgötu í dag rak augun í steinsofandi kött í útstillingarglugga verslunar. Hélt hann fyrst að kötturinn væri dauður, kannski...
Eitt frægasta vörumerki 20. aldarinnar; His Master's Voice.
Hundurinn hét Nipper vegna þess að hann "nippaði" alltaf aftan í fótleggi fólks sem átti leið hjá....
"Hvílíkir tímar sem við lifum á!," segir Guðmundur Franklín Jónsson Hægri grænn leiðsögumaður og frambjóðandi:
"Sjaldgæfur stjarnfræðilegur atburður mun eiga sér stað daginn eftir (21....
Þann 17. janúar opnar samsýningin "VEÐRUN" á verkum félaga í FÍSL – Félags íslenskra samtímaljósmyndara - í Ljósmyndasafni Reykjavíkur sem hluti af Ljósmyndahátíð Íslands...
Þessi auglýsing birtist á samfélagsmiðlum undir fyrirsögninni Vinna á Selfossi með stuttum fyrirvara:
Hæhæ. Ég er 45 ára karl frá Úkraínu sem nú bý einn...
Þetta blasir við viðskiptavinum Eymundsson í Austurstræti þegar þeir ganga inn í búðina. Heill veggur á vinstri hönd á besta stað; íslenskar barnabækur á...