Gunnar Smári sósíalistaforingi um kosningasigur Trumps:
„Þetta er næsta skref í því sem kalla má alræði auðvaldsins, þegar ríkisvaldið hefur verið tekið yfir af auðstéttinni eftir að hún náðu undir sig stjórnmálastéttinni, yfirtók fjölmiðla, lamaði háskóla og alla gagnrýni gegn sér. Lausnin er auðvitað að almenningur taki yfir ríkisvaldið, noti það sem framkvæmdararm almannavaldsins og fari að móta samfélagið eftir sínum vilja – ekki bara að kjósa stærsta trúðinn.“