HomeGreinarSTJÓRNMÁL EINS OG FALSKAR TENNUR

STJÓRNMÁL EINS OG FALSKAR TENNUR

Sverrir Agnarsson
Sverrir Agnarsson

„Fyrir margt löngu var ég strákur í sveit á Skarðströndinni sem var nokkuð afskekkt. Veislur voru fáar en vel sóttar af dásamlega vingjarnlegu fólki með breið og örlát bros,“ segir Sverrir Agnarsson múslimi og sósíalist þegar hann rifjar upp færslu á Facebook í kosningum fyrir sjö árum:

„Einhverju sinni þegar kallarnir brustu í hlátur tók ég eftir því að allir 16 tanngarðanir sem við mér blöstu voru nákvæmlega eins,sem olli mér nokkrum heilabrotum. Seinna komst ég að því að upp úr fimmtugu fóru bændur til Búðardals og létu draga úr sér – en tannlæknirinn kom einu sinni á ári með tannsmið með eitt mót og hraðar hendur..
Gallup og samskonar fyrirtæki sem öll vinna samkvæmt sömu aðferðum, greina fyrir flokkana hvaða málefni og afstaða til þeirra fellur best í kramið hjá kjósendum og er líklegast til árangurs í kosningum og könnunum. Önnur fyrirtæki með sömu aðferðir ráðleggja frambjóðendum varðandi klæðnað og litgreiningu. Og enn önnur og sem ráðleggja um radd- andlits-og líkamsbeitingu – hverning lófar eru lagðir yfir handarbök og hvernig litið er í myndavélar alvarlegum augum af festu með ábyrgð.
Eru ekki íslensk stjórnmál einhverskonar útgáfa af fölskum tönnum?“
Previous article
Next article
TENGDAR FRÉTTIR

HJÓLIN HINDRA GANGANDI UMFERÐ HJÁ HILDI

"Frá því í morgunn hafa hlaupahjól frá Bolt og Hopp verið á gangstéttinni á horn Skólavörðustíg og Bergstaðastrætis. Hjólin hindra gangandi umferð," segir Hildur...

EINA KONAN Í TUNGLSKOTINU

Þessi fræga mynd tekin í stjórnstöð Kennedy Space Center 1969 þegar Appolo 13 var skotið til tunglsins og manneskja sté þar fæti í fyrsta...

ELDRI BORGARAR RAÐA SÉR Á EMMY LISTA

Í fyrsta sinn eftir áratugaferil í kvikmyndum er Harrison Ford tilnefndur til Emmy verðlauna fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni Shrinking - nýorðinn 83 ára. Kathy...

GEGGJAÐ GAMAN Á GÁSUM

Miðaldadagar verða haldnir á Gásum 19. - 20. júlí. Enginn aðgangseyrir en kaupmenn selja varning. Gásir er einn af merkustu minjastöðum á Norðurlandi enda best...

SÍLDARSTÚLKUR FÁ SÉR PYLSU

Siglufjörður 1955. Síldarstúlkurnar Hanna, Kristín og Jóhanna fá sér pylsu.

GOODMAN LÉTTIST UM 100 KÍLÓ

Stórleikarinn John Goodman hefur grennst um 100 kíló eftir að hann tók lífsstílinn í gegn fyrir tíu árum - það eru að meðaltali tíu...

DAUÐI PRENTMIÐLANNA Á BIÐSTOFUNNI

Þetta eru prentmiðlarnir sem í boði eru á biðstofu tannlæknis í miðborg Reykjavíkur. Bændablaðið, Lifandi vísindi og People. Það er af sem áður var þegar...

ÖKUSKÓLI Í AMERÍKU 1953

Hérna er verið að kEnna fólki að keyra bíl. Ökuskóli í Ameríku 1953.

SÉRA DAVÍÐ ÞÓR SAGÐUR FORMAÐUR NÝS VINSTRIFLOKKS – „NO COMMENT“

"Ég er með fjölskyldunni í sumarfríi á Spáni og er eiginlega ekkert að hugsa um Ísland. No comment," segir Davíð þór Jónsson sókarprestur í...

„EKKERT HEFUR HAGGAÐ ÞESSUM NAGLA“

"Á þessum fallega degi var stór stund að samþykkja leiðréttingu veiðigjalda - á lokadegi vorþingsins. Og hvað er meira við hæfi en að smella...

EKKI HANGA Í BÚÐINNI HJÁ SÖSTRENE GRENE

Þessi fimleikaróla er til sölu hjá Söstrene Grene í Kringlunni og kostar 4.998 krónur. Hún er til að hanga í og sveifla sér. En...

HÖDD TÆKLAR ALKANN ÁFRAM

Jæja - mest outspoken alkinn. Sem enginn er að biðja um ráð frá. En ojæja," segir Hödd Vilhjálmsdóttir sem er að tækla alkóhólismann eins...

Sagt er...

Polli situr á bryggjupolla á strandveiðum heitir þessi mynd

Lag dagsins

Ögmundur Jónasson fyrrum ráðherra er afmælisbarn dagsins (77). Einu sinni var við hann sagt: Það sama má segja um stjórnmálamenn og hesta. Ekki er nóg...