HomeGreinarSTJÓRNMÁL EINS OG FALSKAR TENNUR

STJÓRNMÁL EINS OG FALSKAR TENNUR

Sverrir Agnarsson
Sverrir Agnarsson

„Fyrir margt löngu var ég strákur í sveit á Skarðströndinni sem var nokkuð afskekkt. Veislur voru fáar en vel sóttar af dásamlega vingjarnlegu fólki með breið og örlát bros,“ segir Sverrir Agnarsson múslimi og sósíalist þegar hann rifjar upp færslu á Facebook í kosningum fyrir sjö árum:

„Einhverju sinni þegar kallarnir brustu í hlátur tók ég eftir því að allir 16 tanngarðanir sem við mér blöstu voru nákvæmlega eins,sem olli mér nokkrum heilabrotum. Seinna komst ég að því að upp úr fimmtugu fóru bændur til Búðardals og létu draga úr sér – en tannlæknirinn kom einu sinni á ári með tannsmið með eitt mót og hraðar hendur..
Gallup og samskonar fyrirtæki sem öll vinna samkvæmt sömu aðferðum, greina fyrir flokkana hvaða málefni og afstaða til þeirra fellur best í kramið hjá kjósendum og er líklegast til árangurs í kosningum og könnunum. Önnur fyrirtæki með sömu aðferðir ráðleggja frambjóðendum varðandi klæðnað og litgreiningu. Og enn önnur og sem ráðleggja um radd- andlits-og líkamsbeitingu – hverning lófar eru lagðir yfir handarbök og hvernig litið er í myndavélar alvarlegum augum af festu með ábyrgð.
Eru ekki íslensk stjórnmál einhverskonar útgáfa af fölskum tönnum?“
Previous article
Next article
TENGDAR FRÉTTIR

LISTRÆNA HREKKJAVAKAN

Myndlistarmiðstöðin / Icelandic Art Center tilkynnir: - Við eltum við uppi íslenska myndlistarmenn í ýmsum löndum og glöggvum okkur á dagskrá Fimmtudagsins langa sem ber upp...

ER DÓNALEGT AÐ SPYRJA KONU AÐ ALDRI?

Húsfaðir í Vesturbænum sendir póst: -  Facebook óskar karlmaður konu til lukku með daginn og spyr hana í leiðinni að aldri. Má þetta? - Má - þrátt fyrir...

GAMLA FÓLKIÐ BJÓ TIL NÚTÍMANN

"Þetta er ekki framtíðarflugvél. Þessi flugvélategund SR-71 Blackbird (fræg m.a. úr kvikmyndum) er orðin 60 ára," segir Sigmundur Davíð formaður Miðflokksins og hitar upp...

FISKARNIR ERU EKKI SÍVÆLANDI

"Ég er nógu gamall til að muna eftir bæjarútgerðum, þeirra eilífa hallarekstri og ramakveininu sem því fylgdi," segir Viðar Víkingsson kvikmyndaleikstjóri sem man tímana...

FÁTÆKI DRENGURINN SEM VARÐ ALÞINGISMAÐUR

Sunnudaginn 27. október kl. 14 heldur Guðni Ágústsson, fyrrverandi ráðherra, fyrirlestur sem hann nefnir „Faðir minn Ágúst Þorvaldsson, fátæki drengurinn sem varð alþingismaður“. Fyrirlesturinn...

UTANRÍKISRÁÐHERRA FÉKK SÉR SKYNDIBITA Á AKTU TAKTU

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra fékk sér skyndibita a Aktu Taktu á Sæbraut í hádeginu. Ráðherrabíllinn renndi í hlað, ráðherrann stökk út til að...

BÓNUSGRÍSINN SVÍNVIRKAR Á TÚRISTA

Bónusgrísinn er að verða vinsælt myndefni hjá túristum hé á landi sem láta mynda sig fyrir framan bleika og góðlega hausinn sem víða birtist...

ÍSLENSKIR ZIPPO KVEIKJARAR SLÁ Í GEGN

Zippo safnarar um allan heim sækjast eftir íslensku útgáfunni sem nú er komin á markað. Sérmerktir kveikjarar sem hafa mikið söfnunargildi. Zipponördar skipta milljónum um...

MISKUNSAMA SAMHJÁLPIN

Í fimm mánuði í vetur verður sérstök vetraropnun í Kaffistofu Samhjálpar fyrir einstaklinga sem hafa miklar og flóknar þjónustuþarfir. Þetta er annar veturinn sem...

SVANDÍS FÓTÓSJOPPUÐ EINS OG KATRÍN

Vinstri grænir birta nýja mynd af Svandísi Svavarsdóttur á heimasíðu sinni þar sem búið er að fótósjoppa formanninn þannig að hún lítur út eins...

UGLA Á BÆJARINS BESTU

Stytta af uglu var sett upp á þak söluskála Bæjarins bestu í miðbæ Reykjavíkur til að flæma burt máva sem voru að verða plága...

VINSÆLUSTU MINJAGRIPIRNIR Í HALLGRÍMSKIRKJU

Túristastraumurinn í Reykjavík á sér eitt upphaf og endi - Hallgrímskirkja. Ótrúlegur fjöldi fólks kemur þar við daglega og flestir kaupa sér minjagripi á...

Sagt er...

Zelensky forseta mæltist vel þegar hann kvaddi gestgjafa sína á Þíngvöllum í gær: "I wish you peace"

Lag dagsins

Hillary Clinton fyrrum forsetafrú Bandaríkjanna er 77 ára í dag. Hún fær óskalagið My Boy Lollipop. https://www.youtube.com/watch?v=GgxNgVMcYNY