Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra fékk sér skyndibita a Aktu Taktu á Sæbraut í hádeginu. Ráðherrabíllinn renndi í hlað, ráðherrann stökk út til að ná í bitann en þurfti að bíða eftir afgreiðslu eins og sést á mynd. En úr því rættist.