Túristastraumurinn í Reykjavík á sér eitt upphaf og endi – Hallgrímskirkja. Ótrúlegur fjöldi fólks kemur þar við daglega og flestir kaupa sér minjagripi á staðnum.
Vinsælastir eru englar í ýmsum litum.
Í öðru sæti mini-líkön af kirkjunni sjálfri.
Í þriða sæti póstkort með mynd af kirkjunni.