HomeLag dagsinsTOLLI (71)

TOLLI (71)

Tolli Morthens er afmælisbarn dagsins (71). Þegar hann vaknaði í morgun varð honum að orði:

„Í dag fagna ég 71 árs afmæli sem þýðir að liðið er eitt ár í tímabili sem hófst þegar ég varð sjötugur og kalla „hið nýja upphaf“.
„Nýtt upphaf “ þegar uppskeran er nær öll komin í hús og maður er farinn inn í tímabil sáttar og skilnings og maður finnur hvering hvern einasti dagur er gjöf sem ber með sér eithvað nýtt.
Dagarnir eru ekki bara endurtekning á sömu upplifun eins og svo stór tímabil í lífi mínu voru oft á tíðum…“
Bubbi bróðir hans tekur lagið í tilefni dagsins.
TENGDAR FRÉTTIR

ÁRMANN (73)

ÞÓRÐUR SNÆR (44)

ÁSLAUG ARNA (34)

KOSNINGASKYRTA KRISTRÚNAR UPPSELD

Fyrir kosningar var frá því greint hér að Kristrún Frostadóttir, sigurvegarinn í Samfylkingunni, hefði mátað svarta glimmerskyrtu í tískuvöruversluninni Mathilda í Smáralind. Hún keypti...

HUGLEIÐING MÓÐUR UM ÞINGMANNINN SINN

"Siggi okkar hefur ósjaldan komið fjölskyldunni á óvart með því sem hann hann hefur tekið sér fyrir hendur allt frá því hann var barn...

TRÖLLI FÓR Í KIRKJU OG FRELSAÐIST

Trölli sló í gegn á jólahátíð á Austurvelli í dag og kætti jafnt börn og fullorðna. En þetta tók á og Trölli var við...

GLUGGAÞVOTTUR GLERAUGNASALANS

Barnabarn gleraugnasalans á Laugavegi hjálpar afa sínum að þvo verslunargluggann undir árvökulu augnaráði módelsins á mynd fyrir aftan.

KJÖRSTAÐIR EINS OG SUBWAY

"Ég veit ekki hvað ég á að kjósa. Hvað á ég að kjósa? Og af hverju?" spyr Óttar M. Noðrfjörð rithöfundur og er ekki...

HÓLMINN Í TJÖRNINNI TEKINN Í GEGN Á ÍS

Stefnt er að því að hefja framkvæmdir í stóra hólmanum í Tjörninni eftir helgi en markmið framkvæmdanna er að styrkja fuglalífið á Tjörninni. Farið...

UPPSELT HJÁ HALLGRÍMI Á KJARVALSSTÖÐUM

Hallgrímur Helgason verður með leiðsögn um yfirlitssýningu á verkum sínum á Kjarvalsstöðum sem ná yfir 40 ára feril hans sem myndlistarmanns. Tvær ferðir verða...

ALDREI MEIRI JÓLASKREYTINGAR Í REYKJAVÍK

Aldrei hefur verið meira skreytt í Reykjavík fyrir hátíðarnar, en hana prýða nú yfir 500 þúsund ljósaperur og 50 kílómetrar af jólaseríum. 25 styrkjum var...

ÞEGAR SNÆFUGL SÖKK

"Þessa mynd tók ég á síldinni 1963 austur af landinu. Þarna er Snæfugl SU 20 að háfa með gott kast," segir Margeir Margeirsson veitingamaður...

ÚTVALDIR Í VESTURVIN

Á dögunum var myndlistarmönnum boðið að taka þátt í forvali að lokaðri samkeppni um listaverk í almannarými í Vesturvin á Héðinsreit í Vesturbæ Reykjavíkur.Nú...

NÝ SPÁ: 35 NÝIR ÞINGMENN

Andrés Jónsson og Þórhallur Gunnarsson spá í spilin í Bakherberginu sem er hlaðvarp um pólitík og alls konar: - Við spáum fyrir um hver verði kjörin...

RÆSTING Á HRAFNISTU EINKAVÆDD

Íbúum að aðstandendum þeirra á Hrafnistu hefur borist póstur frá Freyju Ósk Þórisdóttur aðstoðarhjúkrunardeildarstjóra: - Kæru íbúar og aðstandendur "Tekin hefur verið ákvörðun að útvista ræstingu á...

Sagt er...

Valdimar Tómasson , gangandi ljóðskáld, sendir frá sér vísu í tilefni dagsins: Heyrðu mig Halla hvað ertu að malla

Lag dagsins

Ekki var fyrr búið að kjósa Þórð Snæ Júlíusson á þing fyrir Samfylkinguna en hann varð 44 ára. Fyrsta verk hans verður að afþakka...