Tolli Morthens er afmælisbarn dagsins (71). Þegar hann vaknaði í morgun varð honum að orði:
„Í dag fagna ég 71 árs afmæli sem þýðir að liðið er eitt ár í tímabili sem hófst þegar ég varð sjötugur og kalla „hið nýja upphaf“.
„Nýtt upphaf “ þegar uppskeran er nær öll komin í hús og maður er farinn inn í tímabil sáttar og skilnings og maður finnur hvering hvern einasti dagur er gjöf sem ber með sér eithvað nýtt.
Dagarnir eru ekki bara endurtekning á sömu upplifun eins og svo stór tímabil í lífi mínu voru oft á tíðum…“
–
Bubbi bróðir hans tekur lagið í tilefni dagsins.
–