
„Ef þið sjáið mann sem er bæði með belti og axlabönd, en hefur gleymt að fara í buxur, þá er það bankamaður,“ segir Ragnar Önundarson – fyrrum bankastjóri:
„Um allan heim eru bankar farnir að fjármagna eignatilærslur og brask. Viðskiptamenn komast á snoðir um bónuskerfin og bjóða viðskipti sem gefa “hinum buxnalausa” bónus. Það líður óðum að því að þeir missi aftur niðrum sig.“